Páskar 2025

Skrifstofa félagsins er lokuð frá og með 11.apríl til 22.apríl 2025 Gleðilega páska

Aðalfundur FTAT

Aðalfundur félagsins verður haldinn 6.maí 2025 Launakönnun var send í tölvupósti 3.apríl til félagsmanna og verður hún opin til 8.apríl 2025 Endilega hafið samband við skrifstofu ef þið fáið ekki póst frá okkur. Niðurstöður launakönnunar verða kynntar á aðalfundi 6.maí 2025.

Sumar – Húsafell – Akureyri

Opið er fyrir umsóknir um sumarleigu frá 20. febrúar – 3. mars 2025 Sumartímabilið er júní, júlí, ágúst og sótt er um eina viku í senn. Leigutímabil er ávallt frá föstudegi til föstudags. Vikudvöl kostar kr. 36.000- Úthlutun mun liggja fyrir 6. mars 2025 Hægt er að sækja um á heimasíðu félagsins www.ftat.is, senda tölvupóst […]

Kæru félagsmenn

Samninganefnd TFÍ hafði samband við okkur vilja ganga til samninga. Atkvæðagreiðslu er því frestað um sólarhring og hefst þá 5. des kl. 9:00 ef samningar nást ekki í dag.    Kær kveðja, Sig. Sandra Sú. Forberg Formaður   Félag tanntækna og aðstoðarfólks tannlækna

Atkvæðagreiðsla um vinnustöðvun FTAT

Stjórn FTAT auglýsir hér með almenna leynilega rafræna atkvæðagreiðslu um boðun vinnustöðvunar sem mun ná til allra FTAT félaga sem starfa á tannlæknastofum og vinna samkvæmt kjarasamning FTAT og TFÍ. 1. janúar 2023 til 31. mars 2024. Atkvæði greiða eingöngu þeir félagsmenn sem boðunin tekur til, sbr. framangreint. Vinnustöðvunin felur í sér að störf skuli […]

Staða kjarasamninga

Eins og fram hefur komið hefur ekkert þokast í kjaraviðræðum við TFÍ þrátt fyrir endurteknar tilraunir til samtals. Undirbúningur er því hafinn fyrir rafræna kosningu sem stefnt er að verði haldin á næstu dögum. Afar mikilvægt er að rétt netfang og GSM símanúmer félagsmanna sé skráð í félagaskrá til þess að hægt sé að ná […]

Sumarlokun skrifstofu

Skrifstofa FTAT verður lokuð vegna sumarleyfa frá 15.júlí – 15.ágúst 2024 Skrifstofan opnar aftur mánudaginn,19.ágúst kl.9:00 Viljum minna á að FTAT er með Facebook síðu “FTAT” Við hvetjum félagsmenn til að sækja um aðgang að henni. Ef breyting verður á netföngum félagsmanna, er gott að láta vita á skrifstofu FTAT svo að hægt sé að […]

Húsafell

Búið er að setja nýjan pott í Húsafelli ásamt því að skipta um sjónvarp. Svo við vonum að nú séu tæknilegir erfiðleikar úr sögunni 🙂