Aðalfundur FTAT

  Samkvæmt lögum FTAT ber að halda aðalfund félagsins ekki seinna en 15. maí ár hvert.  Ákveðið var að halda aðalfundinn 29. apríl 2020.  Í ljósi aðstæðana í þjóðfélaginu hefur verið ákveðið að fresta aðalfundi félagsins til 26. ágúst 2020. Þó aflétting samkomubanns fari í 50 manns 4. maí, þá...

Félagsfundur FTAT 13. október 2015

Félagsfundur FTAT 13.október 2015     Félagsfundur Félags tanntækna og aðtoðarfólks tannlækna verður haldin 13. október 2015 kl. 20:00. Fundurinn verður haldin á Icelandair Hótel Reykjvík Natura (Hótel Loftleiðir) Þingsal 3, Nauthólsvegi 52, Reykjavík.   Dagskrá: Nýr kjarasamningur FTAT og TFÍ verður kynntur og boðið verður upp á umræður um...

Óvissuferð FTAT

Óvissuferð                                                                                              Kæra félagskona! Er ekki komin tími til að gera eitthvað skemmtilegt saman??   Að loknum fræðsludegi á tannlæknaþinginu þann 7. nóvember n.k. er fyrirhuguð ferð á vegum FTAT fyrir félagsmenn. Lagt verður af stað kl 17:00 með rútu frá Hótel Hilton . Við munum fara um skemmtileg svæði, stoppa...

Ársþing tanntækna og aðstoðarfólks tannlækna. Dagskrá

ÁRSÞING TANNTÆKNA OG AÐSTOÐARFÓLKS – DAGSKRÁ FÖSTUDAGUR 7. NÓVEMBER – HILTON, SALUR H+I 08:30-09:00 Skráning og afhending gagna 09:00-10:00 Unnur Valborg Hilmarsdóttir, markþjálfi Ert þú að leggja allt þitt af mörkum? 10:30-11:00 Kaffihlé – sýning opnar 11:00-11:45 Telma Borgþórsdóttir og Björg Helgadóttir Tannsar til Tanzaníu 11:45-12:45 Hrönn Róbertsdóttir, tannlæknir Upplifun...

Reykingar stranglega bannaðar!

Af gefnu tilefni viljum við taka fram sem allir félagsmenn eiga að vita að stranglega er bannað að reykja inni í íbúðinni á Akureyri og húsinu í Húsafelli. Biðjum við félagsmenn að taka tillit til þess þegar þeir eru að nota orlofseignir félagsins.