Aðalfundur FTAT

Aðalfundur FTAT 2023 verður haldin á Grand Hótel, Setrinu, Sigrúni 38, Reykjavík, fimmtudaginn 10. maí kl. 18:30. Gestur fundarins verður Anna Steinsen þjálfari og eigandi KVAN og mun hún fjalla um heilbrigt sjálfstraust, sjálfsmildi og að rækta sína eigin styrkleika. Jákvæður og skemmtilegur fyrirlestur. Skrá sig þarf til fundarins fyrir...

Aðalfundur FTAT

  Samkvæmt lögum FTAT ber að halda aðalfund félagsins ekki seinna en 15. maí ár hvert.  Ákveðið var að halda aðalfundinn 29. apríl 2020.  Í ljósi aðstæðana í þjóðfélaginu hefur verið ákveðið að fresta aðalfundi félagsins til 26. ágúst 2020. Þó aflétting samkomubanns fari í 50 manns 4. maí, þá...

Félagsfundur FTAT 13. október 2015

Félagsfundur FTAT 13.október 2015     Félagsfundur Félags tanntækna og aðtoðarfólks tannlækna verður haldin 13. október 2015 kl. 20:00. Fundurinn verður haldin á Icelandair Hótel Reykjvík Natura (Hótel Loftleiðir) Þingsal 3, Nauthólsvegi 52, Reykjavík.   Dagskrá: Nýr kjarasamningur FTAT og TFÍ verður kynntur og boðið verður upp á umræður um...

Óvissuferð FTAT

Óvissuferð                                                                                              Kæra félagskona! Er ekki komin tími til að gera eitthvað skemmtilegt saman??   Að loknum fræðsludegi á tannlæknaþinginu þann 7. nóvember n.k. er fyrirhuguð ferð á vegum FTAT fyrir félagsmenn. Lagt verður af stað kl 17:00 með rútu frá Hótel Hilton . Við munum fara um skemmtileg svæði, stoppa...

Ársþing tanntækna og aðstoðarfólks tannlækna. Dagskrá

ÁRSÞING TANNTÆKNA OG AÐSTOÐARFÓLKS – DAGSKRÁ FÖSTUDAGUR 7. NÓVEMBER – HILTON, SALUR H+I 08:30-09:00 Skráning og afhending gagna 09:00-10:00 Unnur Valborg Hilmarsdóttir, markþjálfi Ert þú að leggja allt þitt af mörkum? 10:30-11:00 Kaffihlé – sýning opnar 11:00-11:45 Telma Borgþórsdóttir og Björg Helgadóttir Tannsar til Tanzaníu 11:45-12:45 Hrönn Róbertsdóttir, tannlæknir Upplifun...