Félagsfundur FTAT 13. október 2015

Félagsfundur FTAT 13.október 2015     Félagsfundur Félags tanntækna og aðtoðarfólks tannlækna verður haldin 13. október 2015 kl. 20:00. Fundurinn verður haldin á Icelandair Hótel Reykjvík Natura (Hótel Loftleiðir) Þingsal 3, Nauthólsvegi 52, Reykjavík.   Dagskrá: Nýr kjarasamningur FTAT og TFÍ verður kynntur og boðið verður upp á umræður um hann.   Önnur mál.   […]

Continue reading

Óvissuferð FTAT

Óvissuferð                                                                                              Kæra félagskona! Er ekki komin tími til að gera eitthvað skemmtilegt saman??   Að loknum fræðsludegi á tannlæknaþinginu þann 7. nóvember n.k. er fyrirhuguð ferð á vegum FTAT fyrir félagsmenn. Lagt verður af stað kl 17:00 með rútu frá Hótel Hilton . Við munum fara um skemmtileg svæði, stoppa í smá drekkutíma, borða góðan […]

Continue reading

Ársþing tanntækna og aðstoðarfólks tannlækna. Dagskrá

ÁRSÞING TANNTÆKNA OG AÐSTOÐARFÓLKS – DAGSKRÁ FÖSTUDAGUR 7. NÓVEMBER – HILTON, SALUR H+I 08:30-09:00 Skráning og afhending gagna 09:00-10:00 Unnur Valborg Hilmarsdóttir, markþjálfi Ert þú að leggja allt þitt af mörkum? 10:30-11:00 Kaffihlé – sýning opnar 11:00-11:45 Telma Borgþórsdóttir og Björg Helgadóttir Tannsar til Tanzaníu 11:45-12:45 Hrönn Róbertsdóttir, tannlæknir Upplifun í rekstri á tannlæknastofu 12:45-13:00 […]

Continue reading

Reykingar stranglega bannaðar!

Af gefnu tilefni viljum við taka fram sem allir félagsmenn eiga að vita að stranglega er bannað að reykja inni í íbúðinni á Akureyri og húsinu í Húsafelli. Biðjum við félagsmenn að taka tillit til þess þegar þeir eru að nota orlofseignir félagsins.

Continue reading

Starfs-og úthlutunarreglur fræðslusjóðs FTAT

Nýjar starfs-og úthlutunarreglur fyrir fræðslusjóð FTAT tóku gildi 1. janúar 2012. Þær eru hér fyrir neðan. Starfs-og úthlutnunarreglur fyrir fræðslusjóð FTAT •Umboð stjórnar fræðslusjóðs FTAT: Stjón fræðslusjóðs FTAT felur skrifstofu FTAT daglega umsjón og afgreiðslu fyrir fræðslusjóð FTAT.  •Marmkið sjóðsins er að hvetja félgsmenn til sækja sér framhalds-og endurmentun. Dæmi: Fræðsla um tannvernd, skyndihjálp, nám […]

Continue reading

Húfur til sölu!

Eins og þið sjáið á myndunum úr óvissuferð félagsins nú í haust, fengu allir bleika derhúfu með merki félagsins að framan FTAT.  Eigum nokkrar húfur til sölu á skrifstofu félagsins og kostar húfan kr. 2.000.-

Continue reading

Óvissuferð á haustdögum 2011

Farið var í óvissuferð laugardaginn 24. september s.l. Mikið fjör og mikið gaman var hjá félgsmönnum þennan yndisfagra haustdag. Eins og sést á myndum í myndalbúmi var mikið fjör í “Klínkukoti” í Húsafelli og fékk heiti potturinn nýtt hlutverk sem kælir! Stjón félgasins þakkar þeim sem tóku þátt í ferðinni fyrir ógleymanlegan dag.

Continue reading