Aðalfundur FTAT

Aðalfundur FTAT 2024

Aðalfundur FTAT 2024 verður haldin á Grand Hótel, Setrinu, Sigrúni 38, Reykjavík, mánudaginn 22.apríl kl. 18:30. Gestur fundarins verður Björgvin Frans Gíslason leikari og kennari, hann mun fræða okkur á sinn skemmtilega hátt hvernig finna megi jafnvægi milli atvinnu og einkalífs. Skrá sig þarf til fundarins fyrir fimmtudaginn 18.apríl 2024 í síma 5710585 eða senda […]

Orlofshús/íbúð sumar 2024

Opnað hefur verið fyrir móttöku umsókna um orlofshús/íbúð félagsins fyrir sumarið 2024. Móttaka umsókna er opin frá 7.mars til og með 19.mars 2024. Úthlutun tímabila mun liggja fyrir 21.mars 2024 og verður tilkynnt félagsmönnum með tölvupósti. Orlofshúsin eru tvö, orlofshús í Húsafelli og íbúð á Akureyri. Sumartímabilið er júní, júlí, ágúst og sótt er um […]

Aðalfundur FTAT

Aðalfundur FTAT 2023 verður haldin á Grand Hótel, Setrinu, Sigrúni 38, Reykjavík, fimmtudaginn 10. maí kl. 18:30.

Útskriftanemar sem útskrifast sem tanntæknar vorið 2012

Anna Júlía Wenger. Esther Judith Steinsson. Halla Halldórsdóttir. Heiða Dögg Jónasdóttir. Helena Auður Guðnadóttir. Hildigunnur Sveinsdóttir. Jóhanna Sigurjónsdóttir Selma Hrönn Kristinsdóttir. Svanhvít Harðadóttir.