Stuttárbotnar 4 – Húsafell

Stuttárbotnar, Húsafell
Calendar is loading...
-
Laust
 
-
Upptekið
 
-
Frátekið (óstaðfest)


Orlofshúsið er í Húsafelli, þrjú svefnherbergi með rúmum fyrir sex manns ásamt fjórum dýnum á svefnlofti. Sængur og koddar miðast við það. Barnarúm samanbrotið.

Húsið er fullbúið með þeim heimilistækjum sem vera ber, ásamt heitum potti og gasgrilli. Húsbúnaður miðaður við 10 manns. Húsið stendur við Stuttárbotna 4.

Komutími er eftir kl 16:00 á föstudegi brottför fyrir kl 14:00 föstudaginn eftir ef um vikuleigu er að ræða annars á sunnudagskvöldi.

  • Vikuleiga  er kr. 36.000.-  helgarleiga kr. 19.500.-
  • Vikuleiga frá september til maí kr. 33.000.-  Aukanótt-dagur kr. 5.500.-

Komutími vegna vikuleigu er eftir kl 16:00 á föstudegi brottför fyrir kl 13:00 viku seinna.  Helgarleiga, komutími eftir kl 16:00 á föstudegi brottför sunnudagskvöld/brottfarakvöld fyrir kl.19.

Félagsmenn!  gangið vel um og munið að þetta er ykkar eign.

Við minnum á að dýrahald er ekki leyfilegt í orlofshúsum félagins

Sendið okkur tölvupóst á netfangið ftat@ftat til að panta orlofshús.

Vinsamlegast leggið inn á reikn: 515-26-633570, kt: 680180-0679 og sendið staðfestingu frá banka á netfang: ftat@ftat.is og mun leigusamningur verða sendur með upplýsingum til baka.