Vefkökur

Vefsvæði þetta notar vefkökur (e. cookies) til að bæta upplifun notenda á vefsvæðinu. Þetta eru litlar textaskrár sem geymdar eru á tölvu eða snjalltæki notenda.

ATH! – Þegar vefsíðan er notuð í fyrsta skipti fær notandinn skilaboð þess efnis að vefurinn nýtir vefkökur.

Vefurinn notar vefkökur meðal annars til að auðkenna netvafrann og tegund tækis sem er notaður svo hægt sé að aðlaga vefsíðuna að vafranum, til að skrá dagsetningu og tíma heimsóknar, skrá IP-tölu, vista stillingar notanda auk annarra aðgerða. Þessar upplýsingar eru notaðar í tengslum við kerfisstjórn, bilanaleit, samskipti frá félaginu og til að veita sem bestu upplifun og þjónustu.

Vefkökur eru ekki njósnabúnaður. Félagið safnar ekki upplýsingum um netvafur eða miðlar upplýsingum sem safnast með vefkökum til þriðja aðila, að undanskilinni miðlun sem á sér stað með Google Analytics, Facebook Pixel og slíkum greiningartólum.

Kjósi not­andi vefs­ins ekki að þessar skrár séu vistaðar er ein­falt að breyta still­ingum vafrans svo hann hafni þeim. Hér má finna leiðbeiningar hvernig stillingum er breytt í helstu vöfrum. Þar er einnig að finna almennar upplýsingar um vefkökur og áhrif þeirra á okkur og vefnotkun okkar. Hlekkurinn vísar á vefsvæði þriðja aðila og ber því félagið ekki ábyrgð á neinum upplýsingum sem þar koma fram.

Nauðsynlegar vefkökur

Nauðsynlegar vefkökur eru mjög mikilvægar fyrir vefsíðuna svo hún virki á réttan hátt. Þessar skrár tryggja að virkni og öryggi vefsíðunnar virki sem skyldi. Nauðsynlegar vafrakökur innihalda ekki persónugreinanlegar upplýsingar.

Ekki nauðsynlegar vefkökur

Allar þriðju-aðila vefkökur sem eru ekki til þess gerðar að vefsíðan virki eru sérstaklega notaðar til að safna gögnum notenda með greininga- og auglýsinga kökum.

Þriðju-aðila vefkökur eru tilkomnar vegna þjónustu sem félagið kaupir af þriðja aðila t.d. greiningar- og auglýsinga kökur. Með því getur félagið aðlagað vefinn betur að þörfum notenda, greint notkun betur og útbúið markaðsefni og auglýsingar sem eru sérsniðnar ákveðnum markhópum. T.d. með því að skoða:

  • Fjölda gesta, fjölda heimsókna frá gestum, dags- og tímasetningar heimsókna
  • Hvaða síður innan vefsins eru skoðaðar og hversu oft
  • Tegund skráa sem eru sóttar af vefnum
  • Hvaða tæki, stýrikerfi eða tegund vafra er notað til skoðunarinnar
  • Hvaða leitarorð úr leitarvélum vísa á vefinn

Þriðju-aðila vefkökur senda upplýsingar um notandann til annars vefsvæðis í eigu þriðja aðila eins og Google og Facebook. Þessir þriðju aðilar geta einnig komið fótsporum fyrir í netvafra þínum og með þeim hætti nálgast upplýsingar um heimsóknir þínar á þessu vefsvæði og hvaða efni þú hefur áhuga á að skoða.

Hægt er að breyta stillingum í flestum vöfrum þannig að þeir taki ekki á móti vefkökum. Einnig er hægt að eyða vefkökum með einföldum hætti. Nánari upplýsingar um hvernig það er gert má finna hér. Upplýsingar um hvernig þriðju aðilar nota fótspor má finna á vefsíðum þeirra.

Síðast uppfært, janúar 2024

Sjá einnig upplýsingar um meðferð persónuupplýsinga.