Orlofshús

Komutími í orlofshús FTAT er eftir kl 16:00 á föstudegi.

Við brottför er miðað við fyrir kl 14:00 föstudaginn eftir ef um vikuleigu er að ræða en brottför fyrir helgarleigu er á sunnudagskvöldi.

  • Vikuleiga  er kr. 36.000.
  • Helgarleiga kr. 19.500.
  • Vikuleiga frá september til maí kr. 33.000.-
  • Aukanótt-dagur kr. 5.500.-

Vinsamlegast leggið inn á reikn: 515-26-633570, kt: 680180-0679 og sendið staðfestingu frá banka á netfang: ftat@ftat.is og mun leigusamningur verða sendur með upplýsingum til baka.

Félagsmenn!  gangið vel um og munið að þetta er ykkar eign.

Við minnum á að dýrahald er ekki leyfilegt í orlofshúsum félagins