Aðalfundur FTAT

Aðalfundur FTAT 2024

Aðalfundur FTAT 2024 verður haldin á Grand Hótel, Setrinu, Sigrúni 38, Reykjavík, mánudaginn 22.apríl kl. 18:30.

Gestur fundarins verður Björgvin Frans Gíslason leikari og kennari, hann mun fræða okkur á sinn skemmtilega hátt hvernig finna megi jafnvægi milli atvinnu og einkalífs.

Skrá sig þarf til fundarins fyrir fimmtudaginn 18.apríl 2024 í síma 5710585 eða senda tölvupóst á ftat@ftat.is

Kveðja,

Stjórn FTAT