Aðalfundur FTAT

Aðalfundur FTAT 2023 verður haldin á Grand Hótel, Setrinu, Sigrúni 38, Reykjavík, fimmtudaginn 10. maí kl. 18:30.

Gestur fundarins verður Anna Steinsen þjálfari og eigandi KVAN og mun hún fjalla um heilbrigt
sjálfstraust, sjálfsmildi og að rækta sína eigin styrkleika. Jákvæður og skemmtilegur fyrirlestur.

Skrá sig þarf til fundarins fyrir fimmtudaginn 4. maí 2023 í síma 5710585 eða senda tölvupóst á ftat@ftat.is