Aðalfundur Félags tanntækna og aðstoðarfólks tannlækna verður haldin á Grand Hótel, Sigtúni 38, 105 Reykjavík, miðvikudaginn 26. ágúst 2020 kl. 18:30. Skráning fer fram á skrifstofu félagsins til mánudagsins 24. ágúst 2020. Andlitsmaskar og handspritt verður á staðnum fyrir þá sem vilja. Vegna Covid-19 biðjum við alla sem mæta til fundarins og virða eigin fjarlægðarmörk og huga að eigin sóttvörnum. Gestur fundarins verður Pálmar Ragnarsson, fyrirlesari.
- Posted on
- By kristin
- In Fréttir, Uncategorized