Laus störf

Aðstoð á tannlæknastofu í Hafnarfirði

Tannlæknastofa óskar eftir aðstoðarmanneskju í starf  60% starf unnið er 3 daga í viku .

Starfið felur í sér að aðstoða tannlækna við stól, sótthreinsun og þrif, símasvörun og tímabókanir, vörupantanir og annað sem viðkemur almennum rekstri tannlæknastofu.

Viðkomandi þarf almenna tölvukunnáttu og gott viðmót.

Upplýsingabeiðnir og umsóknir má senda á netfangið jenny@tv.is

 

Aðstoð á tannlæknastofu í Reykjavík
Tannlæknastofa óskar eftir aðstoðarmanneskju í 70% starf.
Starfið felur í sér að aðstoða tannlækna við stól, sótthreinsun og þrif, símsvörun og tímabókanir, vörupantanir og annað sem viðkemur almennum rekstri tannlæknastofu.
Viðkomandi þarf almenna tölvukunnáttu og gott viðmót.
Upplýsingabeiðnir og umsóknir má senda á netfangið jaxlar@simnet.is

Eiríkur Björnsson tannlæknir
eirikur@tannsar.is
 Óska eftir að ráða tanntækni sem fyrst í 80 -100% starf á tannlæknastofu í Þangbakka 8 í Mjódd.

Starfsóskir

Arna Kristinsdóttir

Býr í Kópavogi.

Fædd 1999

s: 615-0630

Óskar eftir 100% starfi fram til haustins 2022.  Getur hafið störf strax. 

Útskrifaður tanntæknir vorið 2020.

arnakatrin@hotmail.com

Rakel Ósk Steindórsdóttir

Fædd 1988

Fífuseli 13, 109 Reykjavík.

s: 771-9902

Útskrifaðist 2018

Óskar eftir 60% vinnu.

ros884@hotmail.com