Laus störf

Aðstoð á tannlæknastofu í Reykjavík
Tannlæknastofa óskar eftir aðstoðarmanneskju í 70% starf.
Starfið felur í sér að aðstoða tannlækna við stól, sótthreinsun og þrif, símsvörun og tímabókanir, vörupantanir og annað sem viðkemur almennum rekstri tannlæknastofu.
Viðkomandi þarf almenna tölvukunnáttu og gott viðmót.
Upplýsingabeiðnir og umsóknir má senda á netfangið jaxlar@simnet.is

Óskað er eftir tanntækni/aðstoðarmanni tannlæknis í 80-100% starf á tannlæknastofu í Hafnarfirði frá og með ágúst/september. Um er að ræða afleysingu til 9 mánaða í fæðingarorlofi. 

Á stofunni starfa 9 tannlæknar þannig að möguleiki á áframhaldandi starfi er umtalsverður.

Umsóknir sendist á barnatannsi@gmail.com og/eða apikal@apikal.is

Eiríkur Björnsson tannlæknir
eirikur@tannsar.is
 Óska eftir að ráða tanntækni sem fyrst í 80 -100% starf á tannlæknastofu í Þangbakka 8 í Mjódd.

Tannlind
Laust starf tanntæknis á tannlæknastofunni Tannlind Bæjarlind 12 Kópavogi.
Fullt starf væri æskilegt. Viðkomandi gæti hafið störf í september.
Á stofunni starfa 20 manns.
Vinsamlega sendið umsóknir og eða spurnigar á tannlaeknar@tannlind.is

 

Tanntæknir eða aðstoðarmaður tannlæknis óskast til starfa.

Æskilegt er að umsækjandi hafi reynslu á sviði tannlækna- eða
heilbrigðisþjónustu. Viðkomandi þarf að vera stundvís, reyklaus,
röggsamur, hafa ríka þjónustulund og búa yfir skipulags- og
samskiptafærni.
Tannlæknastofan Krýna er að stækka umtalsvert og flytur í Fellsmúla
26 á næstu vikum.
Framundan eru spennandi tímar og því leitum við að samstarfsfólki
sem áhuga hefur á 100% framtíðarstarfi
Umsóknir sendist til Guðrúnar Stefánsdóttur
gudrun@kryna.is fyrir 10. október n.k sem einnig veitir nánari
upplýsingar um starfið.

Starfsóskir

Arna Kristinsdóttir

Býr í Kópavogi.

Fædd 1999

s: 615-0630

Óskar eftir 100% starfi fram til haustins 2022.  Getur hafið störf strax. 

Útskrifaður tanntæknir vorið 2020.

arnakatrin@hotmail.com

Rakel Ósk Steindórsdóttir

Fædd 1988

Fífuseli 13, 109 Reykjavík.

s: 771-9902

Útskrifaðist 2018

Óskar eftir 60% vinnu.

ros884@hotmail.com