Atvinnuauglýsingar

Laus störf

Tannlæknastofan Bæjarlind 6 í Kópavogi óska eftir tanntækni eða aðstoðarmanni tannlæknis í 75 til 95 % starf.

Starfsreynsla á tannlæknastofu æskileg en ekki nauðsynleg og þyrfti umsækjandi að geta hafið störf síðasta lagi 8 júlí.

Um framtíðarstarf er að ræða.

Umsóknarfrestur er til 29 maí.

Umsóknir með ferilskrá sendist á tannsar@tannsar.net.

Tannlæknastofan Mörkinni 6 óskar eftir tanntækni eða aðstoðarmanni tannlækna.

 

Starfsreynsla á tannlæknastofu æskileg. Skilyrði er að umsækjandi hafi frumkvæði, tölvukunnáttu og geti starfað sjálfstætt. Æskilegt er að umsækjandi geti hafið störf eigi síðar en 10. ágúst 2020. Um er að ræða 100% starf.

 

Umsóknir ásamt ferilskrá sendist á netfangið morkin6@simnet.is eigi síðar en 26. júní 2020.

 

 

Starfsóskir

 

 

.

 

 

Elva Björk Haraldsdóttir

Fædd 1993

Baldursdgata 27, 101 Reykjavík.

s: 783-1016

Útskrifast vor 2020

Óskar eftir 100% starfi.

elvabjorkhar@gmail.com

Þórdís Dröfn Þórólfsdóttir

Fædd 1982
Breiðvangi 18, 220 Hafnarfirði
s. 849-3971
Útskrifaður tanntæknir 2013 er einnig sjukraliði.
Óskar eftir 70% – 100% vinnu.

thordismakeup@gmail.com

Phuong Thao Vu

Fædd 2000
s: 772-9355
Útskrifast vor 2020
Óskar eftir sumarvinnu.

phuongthao401.hpv@gmail.com