Fastus Heilsa

Hefur þú áhuga og þekkingu á tannlækningavörum?

Vegna aukinna umsvifa vantar okkur öflugan liðskraft hjá Fastus heilsu. Um er ræða starf við sölu og ráðgjöf á vörum sem notaðar eru á tannlæknastofum, t.d. tannlæknastólum, búnaði og öðrum rekstrarvörum sem tengjast tannlækningum.

Um er að ræða spennandi starf fyrir metnaðarfullan einstakling sem hefur áhuga á sölu á hátæknivörum á sviði heilbrigisvara.

100% starf er í boði á samkeppnishæfum launum.

Hægt er að sækja um á alfred.is eða með því að senda kynningarbréf og ferilskrá á starf@fastus.is

Sjá nánar; https://alfred.is/starf/hefur-thu-ahuga-og-thekkingu-a-tannlaekningavoerum

Helstu verkefni og ábyrgð

  • Ráðgjöf og sala á tannlækningavörum
  • Þjálfun og innleiðing til viðskiptavina
  • Leita að nýjum sóknarfærum
  • Samskipti við heilbrigðisstarfsfólk, birgja og aðra hagaðila
  • Kynningar og ráðstefnur innanlands og erlendis
  • Önnur spennandi verkefni

Menntunar- og hæfniskröfur

  • Menntun sem nýtist í starfi, t.d. tanntæknir, tannfræðingur eða reynsla af störfum á tannlæknastofum
  • Þekking og/eða reynsla af tannlæknavörum
  • Hæfni í mannlegum samskiptum
  • Góð íslensku- og enskukunnátta