Tanntæknir/aðstoðarmaður

Tanntæknir/aðstoðarmaður óskast í 70% starf á Tannlæknastofu í Reykjavík.

 Um er að ræða framtíðarstarf, sem felst í

  • aðstoð við stólinn,
  • samskipti við sjúklinga,
  • innkaup og samskipti við birgja,
  • almenn afgreiðsla,
  • símsvörun
  • sótthreinsun.

Umsóknir má senda á tennur1122@gmail.com