Tanntæknir/aðstoðarmaður tannlæknis

Tannlæknastofa miðsvæðis í Reykjavík óskar eftir tanntækni/aðstoðarmanni tannlæknis í 50% stöðu frá og með 1. maí. Um framtíðarstarf er að ræða.

Starfið felur í sér :

  • aðstoð við tannlæknastól
  • almenna afgreiðslu
  • símsvörun
  • samskipti við sjúklinga
  • sótthreinsun

Umsóknir óskast sendar á tannsi.shj@gmail.com