Ágætu félagsmenn!
Vegna bilunar í hitakerfi orlofshússins í Húsafelli verður ekki hægt að leiga út húsið næstu vikurnar. Óvíst er hversu langan tíma tekur að lagfæra bilunina. Send verður út tilkynning þegar þetta verður komið í lag og hægt að sækja um aftur.