Nú er komið stórt og flott borðstofuborð í orlfoshúsið í Húsafelli. Það er stækkanlegt í báða enda.
Stjón FTAT frá aðalfundi 2019.
Tanntæknar útskrifaðir vorið 2019
Nýtt borðstofuborð í Húsafell
Umsóknir um dvöl í orlofshúsum FTAT sumarið 2019.
Núna stendur yfir umsóknartímabili til að sækja um orlofshús félagsins í Húsafelli og á Akureyri sumarið 2019. Tímabilið til að sækja um er frá 11. mars – 8. apríl 2019. Hægt er að sækja um hér á heimasíðunni undir flipanum “Orlofshús”. Einnig er hægt að senda tölvupósti á kristin@ftat.is eða...
Nýr sófi í Húsafelli
Búið er að koma fyrir nýjum sófa í orlofshúsinu í Húsafelli í stað sófans sem settur var til bráðabirgða eftir breytingarnar á húsinu. Ekki var hægt að fá hornsófa með þeim málum sem þurfti á staðnum svo það þurfti að sérpanta og smíða þenna flotta sófa. Vonum að allir verði...
Heimsókn frá Tannlæknafélagi Íslands.
Fimmtudaginn 4. október s.l. fengum við hingað á skrifstofu FTAT góða heimsókn. Formaður Tannlæknafélags Íslands Elín Sigurgeirsdóttir og framkvæmdastjóri Tannlæknafélgs Íslands Katrín Guðmundsdóttir komu og færðu FTAT glæsilega afmælisgjöf í tilefni af 40 ára afmæli FTAT. Þetta er fallegur gripur sem heitir: Móðir jörð og er eftir listakonuna Koggu. Tannlæknafélagi...
Útskriftanemar sem tanntæknar vorið 2018
Útskrifaðir tanntæknar frá Fjölbrautarskólanum í Ármúla vorið 2018
Umsóknir um orlofshús sumar 2018
Nú er búið að opna fyrir umsóknir fyrir sumartímabilið í orlofshúsum félagsins sumarið 2018. Um er að ræða tvær eignir félagsins, sumarhúsið í Stuttárbotnum 4, Húsafelli og íbúðina við Vestursíðu 8a, Akureyri. Umsóknartímabilið er frá 6. mars til og með 16. apríl 2018. Sumartímabilið er júní – júlí og...
Jólakveðja frá FTAT
Stjórn FTAT sendir öllum félagsmönnum um land allt óskir um gleðileg jól og farsæld á nýju ári. Þökkum um leið samstarf á liðnum árum.