Nýr sófi í Húsafelli

Búið er að koma fyrir nýjum sófa í orlofshúsinu í Húsafelli í stað sófans sem settur var til bráðabirgða eftir breytingarnar á húsinu. Ekki var hægt að fá hornsófa með þeim málum sem þurfti á staðnum svo það þurfti að sérpanta og smíða þenna flotta sófa. Vonum að allir verði...

Heimsókn frá Tannlæknafélagi Íslands.

Fimmtudaginn 4. október s.l. fengum við hingað á skrifstofu FTAT góða heimsókn. Formaður Tannlæknafélags Íslands Elín Sigurgeirsdóttir og framkvæmdastjóri Tannlæknafélgs Íslands Katrín Guðmundsdóttir komu og færðu FTAT glæsilega afmælisgjöf í tilefni af 40 ára afmæli FTAT. Þetta er fallegur gripur sem heitir: Móðir jörð og er eftir listakonuna Koggu. Tannlæknafélagi...

Umsóknir um orlofshús sumar 2018

  Nú er búið að opna fyrir umsóknir fyrir sumartímabilið í orlofshúsum félagsins sumarið 2018.  Um er að ræða tvær eignir félagsins, sumarhúsið í Stuttárbotnum 4, Húsafelli og íbúðina við Vestursíðu 8a, Akureyri.  Umsóknartímabilið er frá 6. mars til og með 16. apríl 2018.  Sumartímabilið er júní – júlí og...