Tannlæknastofan Krýna – tvær lausar stöður

Viltu bætast í okkar metnaðarfulla og skemmtilega starfsmannahóp ? Aðstoðarmanneskja sérfræðings í tann- og munngervalækningum 100% staða reynds tanntæknis, hjúkrunarfræðings, sjúkraliða eða aðstoðarmanns tannlæknis, er laus hjá sérfræðingi í tann- og munngervalækningum. Verkefnin eru spennandi, fjölbreytt og krefjandi. Framkvæmdar eru tannplantaaðgerðir og smíðuð eru tanngervi. Áhersla er lögð á fagurfræði. Aðstoðarmanneskja almenns tannlæknis 100% staða […]