Nú er rétti tíminn til að sækja um að komast í orlofshús félagsins á Akureyri og í Húsafelli um páskana. Páskarnir sjálfir eru núna frá 1.-5. apríl 2021. Hægt er að sækja um helgina á undan s.s. Pálmasunnudag sem er helgin 26.-28. mars 2021. Helgin kostar kr. 19.500.- en Páskarnir sjálfir kr. 33.000.- Umsóknartímabilið er vikan frá 25. janúar til og með 1. febrúar 2021. Hægt er sækja um á heimasíðu félagsin www.ftat.is , senda tölvupóst á ftat@ftat.is eða hringja í skrifstofuna í síma: 571-0585