Kæru félagsmenn, 

Kristín Hraundal skrifstofustjóri hefur sagt starfi sínu lausu hjá FTAT.  Við þökkum Kristínu fyrir gott samstarf og óskum henni góðs gengis og velfarnaðar í nýju starfi.  Erum við því að leita eftir nýjum skrifstofustjóra, sjá hlekk á auglýsingu á alfred.is Skrifstofustjóri og bókari | Félag tanntækna og aðstoðarfólks tannlækna |...

Aðalfundur FTAT 2022.

Aðalfundur FTAT 2022 verður haldin á Grand Hótel, Setrinu, Sigrúni 38, Reykjavík, þriðjudaginn 26. apríl kl. 18:30.  Skrá sig þarf til fundarins fyrir fimmtudaginn 21. apríl 2022.    

Launahækkun 2022

Orðsending til félagsmanna FTAT.   Síðasta launahækkun þessa kjarasamnings sem gildir til 31. desember 2022, er núna 1. apríl 2022.  Launahækkunin er kr. 20.000.- fyrir 100% starf.  Launahækkunin leggst á apríllaun.          

Aðalfundur FTAT

  Samkvæmt lögum FTAT ber að halda aðalfund félagsins ekki seinna en 15. maí ár hvert.  Ákveðið var að halda aðalfundinn 29. apríl 2020.  Í ljósi aðstæðana í þjóðfélaginu hefur verið ákveðið að fresta aðalfundi félagsins til 26. ágúst 2020. Þó aflétting samkomubanns fari í 50 manns 4. maí, þá...