Jólakveðja frá FTAT
Atkvæðagreiðsla um vinnustöðvun FTAT
Stjórn FTAT auglýsir hér með almenna leynilega rafræna atkvæðagreiðslu um boðun vinnustöðvunar sem mun ná til allra FTAT félaga sem starfa á tannlæknastofum og vinna samkvæmt kjarasamning FTAT og TFÍ. 1. janúar 2023 til 31. mars 2024. Atkvæði greiða eingöngu þeir félagsmenn sem boðunin tekur til, sbr. framangreint. Vinnustöðvunin felur í sér að störf skuli […]
40.ársþing TFÍ – 25.-26.október 2024
Húsafell
Búið er að setja nýjan pott í Húsafelli ásamt því að skipta um sjónvarp. Svo við vonum að nú séu tæknilegir erfiðleikar úr sögunni 🙂