Saga félagsins
Í ársbyrjun 1978 komu saman til fundar tólf konur sem áttu það sameiginlegt að starfa fyrir tannlækna. Okkur fannst störf okkar mikilvæg, en um leið vanmetin. Í framhaldi af þessu var stofnað Félag aðstoðarfólks tannlækna þann 9. mars, 1978, og var markmiðið með stofnun félagsins að vinna að bættum kjörum félagsmanna, og eins að þeir […]