Fræðslusjóður FTAT

Starfs- og úthlutunarreglur fyrir fræðslusjóð FTAT Tekjur sjóðsins: Félagsmenn greiða 1% af launum sínum í félagsgjald.   Af þessu prósenti er tekið 25% í fræðslusjóð.  Dæmi:  Ef félagsmaður hefur kr. 390.000.- pr. mán.  í laun, greiðir hann kr. 3.900.- í félagsgjald og af því eru tekin 25% í fræðslusjóð sem eru kr. 975.- Á einu ári […]

Samningar

Kjarasamningar Ráðningasamningar

Launakannanir

Launakönnun FTAT 2023 Launakönnun FTAT 2018 Samanburður launakannana 2016 og 2018 Launakönnun – Meðalgildi 2018 Launakönnun FTAT 2016 Launakönnun FTAT 2014 Launakönnun FTAT 2012 Samanburður launa 2010 og 2012

Menntun

Ljúka þarf bóklegum greinum áður en sótt er um verklegt nám. Verklegar greinar eru kenndar í samvinnu við tannlæknadeild Háskóla Íslands. Nemendur læra/vinna á klinik samhliða tannlæknanemendum. Verklegar greinar hefjast í ágúst ár hvert og nemendaplássin eru 12 á ári. Námið er mjög fjölbreytt og skemmtilegt og byggir  mikið á góðum samskiptum. Allar upplýsingar veitir […]

Sjúkrasjóður

Starfsreglur Sjúkrasjóðs FTAT 1.  Umboð stjórnar  Sjúkrasjóðs FTAT:Stjórn sjúkrasjóðs FTAT felur skrifstofu  FTAT daglega umsjón og afgreiðslu  fyrir  Sjúkrasjóð FTAT skv. 9. grein reglugerðar sjúkrasjóðsins. Framkvæmdastjórn Sjúkrasjóðs FTAT er heimilt að móta starfsreglur skv. 7. og 8. gr. reglugerðar sjúkrasjóðsins, eftir því sem  reynsla af starfsemi sjóðsins gefur tilefni til. 2. Markmið sjóðsins: 3. Tekjur […]

Fundir

Aðalfundur FTAT 2024 – fundargerð FTAT – Ársreikningur 2023 Aðalfundur FTAT 2023 – fundargerð FTAT – Ársreikningur 2022 AÐALFUNDUR – FTAT 2022 Aðalfundur FTAT 2021 FTAT – ársreikningur 2021 Aðalfundur  – FTAT 2020 FTAT – ársreikningur 2020 Aðalfundur – FTAT – 2019  FTAT – ársreikningur 2019 Kjararasamningur-FTAT-og-TÍ-2019

Reglugerð

Um menntun, réttindi og skyldur tanntækna og skilyrði til að hljóta starfsleyfi. I. KAFLI Almenn ákvæði. 1. gr. Gildissvið. Reglugerð þessi gildir um tanntækna sem hafa starfsleyfi landlæknis skv. 2. gr. II. KAFLI Starfsleyfi. 2. gr. Starfsheiti. Rétt til að kalla sig tanntækni og starfa sem slíkur hér á landi hefur sá einn sem fengið […]

Lög FTAT

Lög félags tanntækna og aðstoðarfólks tannlækna 1. grHeiti félagsinsFélagið heitir Félag tanntækna og aðstoðarfólks tannlækna, skammstafað F.T.A.T. Starfssvæði félagsins er allt Ísland. Varnarþing félagsins og aðsetur er á stór-Reykjavíkursvæðinu . 2. gr.Markmið og tilgangur félagsinsAð efla og styrkja samhug og samheldni félagsmanna. 3.grAðildFélagið er opið öllum er starfa á tannlæknastofu og löggiltum tanntæknum.Félagar geta þeir […]