Aðalfundur FTAT 2023 verður haldin á Grand Hótel, Setrinu, Sigrúni 38, Reykjavík, fimmtudaginn 10. maí kl. 18:30. Gestur fundarins verður Anna Steinsen þjálfari og eigandi KVAN og mun hún fjalla um heilbrigt sjálfstraust, sjálfsmildi og að rækta sína eigin styrkleika. Jákvæður og skemmtilegur fyrirlestur. Skrá sig þarf til fundarins fyrir...
Gleðilegt nýtt ár.
Kæru félagsmenn, Um leið og við þökkum Kristínu fyrir gjöfult og gott starf i þágu félagsins undanfarin 14 ár, þá bjóðum við Kristbjörgu Agnarsdóttir velkomna til starfa sem nýjan skrifstofustjóra. Athugið að nýr opnunartími skrifstofu. Mánudaga og fimmtudaga kl. 9-15, miðvikudaga 12-18, lokað þriðjudaga og föstudaga. Kær kveðja, Sandra Forberg...
Kæru félagsmenn,
Kristín Hraundal skrifstofustjóri hefur sagt starfi sínu lausu hjá FTAT. Við þökkum Kristínu fyrir gott samstarf og óskum henni góðs gengis og velfarnaðar í nýju starfi. Erum við því að leita eftir nýjum skrifstofustjóra, sjá hlekk á auglýsingu á alfred.is Skrifstofustjóri og bókari | Félag tanntækna og aðstoðarfólks tannlækna |...