39.Ársþing TFÍ 27. – 28.október 2023
Tanntæknar útskrift vor 2023
Félagið óskar nýútskrifuðum tanntæknum innilega til hamingju með áfangann.
Tanntæknar útskrifaðir vorið 2020
Tanntæknar útskrifaðir vorið 2019
Útskriftanemar sem tanntæknar vorið 2018
Útskrifaðir tanntæknar frá Fjölbrautarskólanum í Ármúla vorið 2018
Útskriftarnemar vor 2015
Þessi flotti hópur mun útskrifast sem tanntæknar 22. maí 2015
Saga félagsins
Í ársbyrjun 1978 komu saman til fundar tólf konur sem áttu það sameiginlegt að starfa fyrir tannlækna. Okkur fannst störf okkar mikilvæg, en um leið vanmetin. Í framhaldi af þessu var stofnað Félag aðstoðarfólks tannlækna þann 9. mars, 1978, og var markmiðið með stofnun félagsins að vinna að bættum kjörum félagsmanna, og eins að þeir […]
Útskriftanemar sem útskrifast sem tanntæknar vorið 2012
Anna Júlía Wenger. Esther Judith Steinsson. Halla Halldórsdóttir. Heiða Dögg Jónasdóttir. Helena Auður Guðnadóttir. Hildigunnur Sveinsdóttir. Jóhanna Sigurjónsdóttir Selma Hrönn Kristinsdóttir. Svanhvít Harðadóttir.