Kæru félagsmenn. Stjórn FTAT óskar ykkur öllum gleðilegra jóla og góðs komandi árs með þökk fyrir gott samstarf á liðnu ári. Um leið vil ég Kristín Hraundal þakka ykkur fyrir liðin ár, þar sem ég læt nú af störfum í ykkur þágu og við tekur Kristbjörg Agnarsdóttir. Óska ég henni...
Desemberuppbót FTAT fyrir árið 2022.
Desemberuppbótin fyrir árið 2022 er kr. 151.000.- fyrir 100% starf.
Aðalfundur FTAT 2022.
Aðalfundur FTAT 2022 verður haldin á Grand Hótel, Setrinu, Sigrúni 38, Reykjavík, þriðjudaginn 26. apríl kl. 18:30. Skrá sig þarf til fundarins fyrir fimmtudaginn 21. apríl 2022.
Launahækkun 2022
Orðsending til félagsmanna FTAT. Síðasta launahækkun þessa kjarasamnings sem gildir til 31. desember 2022, er núna 1. apríl 2022. Launahækkunin er kr. 20.000.- fyrir 100% starf. Launahækkunin leggst á apríllaun.
Fréttatilkynning um úthlutunarreglur úr sjúkrasjóði FTAT
Þann 15. nóvember 2021 var gerð sú breyting á úthlutunarreglum sjúkrasjóðs FTAT, að í stað þess að reikningar þurfi að berast fyrir 10. hvers mánaðar séu greiddir út 20. hvers mánaðar, stendur nú „ Reikningar sem berst fyrir þriðjudag í viku hverri eru greiddir út á fimmtudag í...
Bann við dýrahaldi í orlofshúsum félagsins.
Stjórn Félags tanntækna og aðstoðarfólks tannlækna tók þá ákvörðun á stjórnarfundi í maí s.l. að banna algjörlega að vera með húsdýr í orlofshúsum félagsins bæði í Húsafelli og á Akureyri. Þessi regla tekur gild 1. september 2021.
Tanntæknar útskrifaðir vorið 2020
Aðalfundur FTAT
Samkvæmt lögum FTAT ber að halda aðalfund félagsins ekki seinna en 15. maí ár hvert. Ákveðið var að halda aðalfundinn 29. apríl 2020. Í ljósi aðstæðana í þjóðfélaginu hefur verið ákveðið að fresta aðalfundi félagsins til 26. ágúst 2020. Þó aflétting samkomubanns fari í 50 manns 4. maí, þá...
Umsóknir um orlofshús félagsins sumarið 2020.
Umsóknartímabil til að sækja um orlofshús félagsins fyrir sumarið 2020, bæði í Húsafelli og á Akureyri verður frá og með 16. mars 2020 til og með 21. apríl 2020. Hægt er sækja um hér á heimasíðu félagsins, eða senda tölvupóst á kristin@ftat.is eða hringja á skrifstofuna í síma 571-0585. Sumarúthlutanir...