Jólakveðja frá FTAT

Kæru félagsmenn.  Stjórn FTAT óskar ykkur öllum gleðilegra jóla og góðs komandi árs með þökk fyrir gott samstarf á liðnu ári.  Um leið vil ég Kristín Hraundal þakka ykkur fyrir liðin ár, þar sem ég læt nú af störfum í ykkur þágu og við tekur Kristbjörg Agnarsdóttir.  Óska ég henni...

Launahækkun 2022

Orðsending til félagsmanna FTAT.   Síðasta launahækkun þessa kjarasamnings sem gildir til 31. desember 2022, er núna 1. apríl 2022.  Launahækkunin er kr. 20.000.- fyrir 100% starf.  Launahækkunin leggst á apríllaun.          

Aðalfundur FTAT

  Samkvæmt lögum FTAT ber að halda aðalfund félagsins ekki seinna en 15. maí ár hvert.  Ákveðið var að halda aðalfundinn 29. apríl 2020.  Í ljósi aðstæðana í þjóðfélaginu hefur verið ákveðið að fresta aðalfundi félagsins til 26. ágúst 2020. Þó aflétting samkomubanns fari í 50 manns 4. maí, þá...