Áætlun um öryggi og heilbrigði á vinnstað

Nú þegar tannlæknaþing er nýafstaðið viljum við segja ykkur að aðsókn tanntækna og aðstoðarfólks tannlækna hefur aldrei verið meiri,

325 tanntæknar/aðstm.tannlækna voru skráðir til þingsins í ár.

Eins og fram kom á þinginu stendur Vinnueftirlitið fyrir aðgerðarvakningu um heilbrigði og öryggi á vinnustöðum.

Tannlæknafélagið hefur nú þegar sent út póst til sinna félagsmanna þess efnis og eru einhverjar stofur komnar af stað í þetta ferli.

Félagið fékk nýlega póst frá Tannlæknafélaginu með upplýsingum og með því að klikka á linkinn farið þið inn á póstinn

https://ftat.is/wp-content/uploads/2025/11/Aaetlun-um-oryggi-og-heilbrigdi-a-vinnustad-2.pdf