Ljúka þarf bóklegum greinum áður en sótt er um verklegt nám.
Verklegar greinar eru kenndar í samvinnu við tannlæknadeild Háskóla Íslands. Nemendur læra/vinna á klinik samhliða tannlæknanemendum. Verklegar greinar hefjast í ágúst ár hvert og nemendaplássin eru 12 á ári.
Námið er mjög fjölbreytt og skemmtilegt og byggir mikið á góðum samskiptum.
Starfslýsingu má nálgast hér.
Allar upplýsingar veitir kennslustjóri brautar
Kristrún Sigurðardóttir – kristrun@fa.is
Almennar greinar:
| Danska | DANS2RM05 | 5 einingar |
| Enska | ENSK2LO05, ENSK2EH05, ENSK3SA05 | 15 einingar |
| Íslenska | ÍSLE2HM05, ÍSLE2MR05 | 10 einingar |
| Íþróttir | ÍÞRÓ1AA01, ÍÞRÓ1AB01, ÍÞRÓ1AC01, ÍÞRÓ1AD01 | 4 einingar |
| Lífsleikni | LÍFS1ÉG03, LÍFS1BS02 | 5 einingar |
| Stærðfræði | STÆR2HS05 | 5 einingar |
| Upplýsingat.heilbr.sviði | UPPÆ1SR05 | 5 einingar |
Sérgreinar:
| Bókfærsla | BÓKF1IB05 | 5 einingar |
| Félagsfræði | FÉLV1IF05 | 5 einingar |
| Heilbrigðisfræði | HBFR1HH05 | 5 einingar |
| Líffæra- og lífeðlisfræði | LÍOL2SS05, LÍOL2IL05, LÍOL3TT04 | 14 einingar |
| Líkamsbeiting | LÍBE1HB01 | 1 eining |
| Lyfjafræði | LYFJ2TL02 | 2 einingar |
| Náttúru/efna/eðlis/líffræði | RAUN1LE05 | 5 einingar |
| Næringarfræði | NÆRI2NN05 | 5 einingar |
| Samskipti | SASK2SS05 | 5 einingar |
| Sálfræði | SÁLF1SD05 | 5 einingar |
| Siðfræði | SIÐF1SF05 | 5 einingar |
| Sjúkdómafræði | SJÚK2MS05, SJÚK2GH05 | 10 einingar |
| Skráning og spjaldskrárgerð | SKRÁ2TT05 | 5 einingar |
| Skyndihjálp | SKYN1EÁ01 | 1 eining |
| Sýklafræði | SÝKL2SS05 | 5 einingar |
| Tann- og munnsjúkdómafræði | TAMS3TT05,TAMS3SA05 | 10 einingar |
Verklegar greinar:
| Starfsþjálfun á tannlæknadeild | 66 einingar | |
| Aðstoð við tannlækningar | AVTA2AS10, AVTA3ÞJ10 | 20 einingar |
| Áhalda- og efnisfræði | ÁEFR2TF03, ÁEFR3BA03 | 6 einingar |
| Fjögurra handa tannlækn | FHTA2GÞ04, FHTB3FR05 | 9 einingar |
| Forvarnir og samskipti | FOSA2FO04, FOSA3SA04 | 8 einingar |
| Röntgenfræði | RTGF2GR03, RTGF3ÞJ03 | 6 einingar |
| Skerping verkfæra | SKER3HA01 | 1 eining |
| Sótthreinsun | SÓTT2SÓ04, SÓTT3DA04 | 8 einingar |
| Starfskynningar | STKY3AS04 | 4 einingar |
| Tannlækningar | TANL3TU02 | 2 einingar |
| Tannréttingar | TARE3TT02 | 2 einingar |