Kæru félagsmenn

Samninganefnd TFÍ hafði samband við okkur vilja ganga til samninga.

Atkvæðagreiðslu er því frestað um sólarhring og hefst þá 5. des kl. 9:00 ef samningar nást ekki í dag.   

Kær kveðja,

Sig. Sandra Sú. Forberg

Formaður  

Félag tanntækna og aðstoðarfólks tannlækna