Húsafell

Stjórn félagsins fór nýlega í sína árlegu eftirlits/þrifaferð í Húsafell og vill stjórnin hrósa félagsmönnum fyrir góða umgengni í Húsafelli, sem fer batnandi með hverju árinu sem líður.

Við eftirlitið kom í ljós þessi fallegi vettlingur sem leitar nú eiganda síns. Er þetta þinn vettlingur? – hafðu þá samband við skrifstofu félagsins.

Minnum einnig vetrarleigan er komin á fullt og töluvert er um laus tímabil ennþá – bæði í Húsafelli og á Akureyri