
Húsafell
Stjórn félagsins fór nýlega í sína árlegu eftirlits/þrifaferð í Húsafell og vill stjórnin hrósa félagsmönnum fyrir góða umgengni í Húsafelli, sem fer batnandi með hverju

Sumarlokun 2025
Skrifstofa FTAT verður lokuð vegna sumarleyfa 14.júlí – 8.ágúst 2025 Opnum aftur kl.9 mánudaginn 11.ágúst 2025 Minnum á facebooksíðu félagsins FTAT og tölvupóstfang félagsins ftat@ftat.is

Tanntæknar útskrift vor 2025
Félagið óskar nýútskrifuðum tanntæknum innilega til hamingju með áfangann.
Páskar 2025
Skrifstofa félagsins er lokuð frá og með 11.apríl til 22.apríl 2025 Gleðilega páska
Aðalfundur FTAT 6.maí 2025
Munið að það þarf að skrá sig til fundarins á skrifstofu fyrir 30.apríl 2025. Launakönnun var send til félagsmanna og verða niðurstöður kynntar á aðalfundi
Sumar – Húsafell – Akureyri
Opið er fyrir umsóknir um sumarleigu frá 20. febrúar – 3. mars 2025 Sumartímabilið er júní, júlí, ágúst og sótt er um eina viku í