
Launahækkun 1. janúar 2026
Samkvæmt kjarasamningum TFÍ og FTAT eiga allir félagsmenn að fá kjarasamningsbundna launahækkun 1.janúar 2026 hækkunin er 3,5% eða að lágmarki kr. 23.750,- hækkunin á koma fram á janúar launaseðli.
Jólakveðja frá FTAT
Kæru félagsmenn bestu óskir um gleðilega hátíð og farsæld á komandi ári og þakkir fyrir árið sem er að líða. Við minnum á að skrifstofa FTAT er lokuð yfir hátíðirnar og opnar aftur mánudaginn 5.janúar 2026
Desemberuppbót 2025
Við minnum á að samkvæmt kjarasamningi TFÍ og FTAT skal greiða desemberuppbót eigi síðar en 15.desember Desemberuppbót á árinu 2025 er kr. 175.000,- Í kjarasamningi stendur: Desember- og orlofsuppbót greiðist eigi síðar en 15. desember ár hvert miðað við starfshlutfall og starfstíma. Öllum starfsmönnum sem hafa verið samfellt í starfi
Áætlun um öryggi og heilbrigði á vinnstað
Nú þegar tannlæknaþing er nýafstaðið viljum við segja ykkur að aðsókn tanntækna og aðstoðarfólks tannlækna hefur aldrei verið meiri, 325 tanntæknar/aðstm.tannlækna voru skráðir til þingsins í ár. Eins og fram kom á þinginu stendur Vinnueftirlitið fyrir aðgerðarvakningu um heilbrigði og öryggi á vinnustöðum. Tannlæknafélagið hefur nú þegar sent út póst
Húsafell / Harpa
Núna í vikunni fóru smiðirnir okkar í Húsafell til að lagfæra pottlokið og pumpuna við heita pottinn. Stutt myndband mun fylgja öllum leigusamningum fyrir Húsafell þar sem sýnt er hvernig skal opna/loka pottinum. Það skiptir gríðarlega miklu máli að það sé gert rétt svo að við lendum ekki aftur

Forsala Icelandair Gjafabréf
Félagið hefur verið í viðræðum við Icelandair um kaup á gjafabréfum. Bréfin er hægt að nýta upp í flug (innan/utanlands) pakkaferðir, breytingakostnað, sæti, töskur og fl. Félagsmönnum stendur til boða að kaupa gjafabréf á kr. 22.900,- ** en bréfin gilda sem inneign að andvirði kr.30.000,- hjá Icelandair. Gildistími bréfanna er