Forsala Icelandair Gjafabréf

Félagið hefur verið í viðræðum við Icelandair um kaup á gjafabréfum.

Bréfin er hægt að nýta upp í flug (innan/utanlands) pakkaferðir, breytingakostnað, sæti, töskur og fl.

Félagsmönnum stendur til boða að kaupa gjafabréf á kr. 22.900,- ** en bréfin gilda sem inneign að andvirði kr.30.000,- hjá Icelandair. Gildistími bréfanna er 5 ár.

Til að byrja með þá erum við aðeins að þreifa okkur áfram um hversu mikil eftirspurn er eftir slíkum bréfum.

Við bjóðum því upp á forpöntun (sem er bindandi) fyrir félagsmenn  

bréfin verða afhent í næstu viku. (20.-24.október)

** Hámarksfjöldi á mann eru 4 gjafabréf Hægt er að hringja á skrifstofu í síma 571-0585 eða senda okkur póst á ftat@ftat.is