Reykingar stranglega bannaðar!

Af gefnu tilefni viljum við taka fram sem allir félagsmenn eiga að vita að stranglega er bannað að reykja inni í íbúðinni á Akureyri og húsinu í Húsafelli. Biðjum við félagsmenn að taka tillit til þess þegar þeir eru að nota orlofseignir félagsins.

Continue reading

Starfs-og úthlutunarreglur fræðslusjóðs FTAT

Nýjar starfs-og úthlutunarreglur fyrir fræðslusjóð FTAT tóku gildi 1. janúar 2012. Þær eru hér fyrir neðan. Starfs-og úthlutnunarreglur fyrir fræðslusjóð FTAT •Umboð stjórnar fræðslusjóðs FTAT: Stjón fræðslusjóðs FTAT felur skrifstofu FTAT daglega umsjón og afgreiðslu fyrir fræðslusjóð FTAT.  •Marmkið sjóðsins er að hvetja félgsmenn til sækja sér framhalds-og endurmentun. Dæmi: Fræðsla um tannvernd, skyndihjálp, nám […]

Continue reading

Húfur til sölu!

Eins og þið sjáið á myndunum úr óvissuferð félagsins nú í haust, fengu allir bleika derhúfu með merki félagsins að framan FTAT.  Eigum nokkrar húfur til sölu á skrifstofu félagsins og kostar húfan kr. 2.000.-

Continue reading

Óvissuferð á haustdögum 2011

Farið var í óvissuferð laugardaginn 24. september s.l. Mikið fjör og mikið gaman var hjá félgsmönnum þennan yndisfagra haustdag. Eins og sést á myndum í myndalbúmi var mikið fjör í “Klínkukoti” í Húsafelli og fékk heiti potturinn nýtt hlutverk sem kælir! Stjón félgasins þakkar þeim sem tóku þátt í ferðinni fyrir ógleymanlegan dag.

Continue reading

Nýr kjarasamningur FTAT og TFÍ!

Nýr kjarasamningur milli FTAT og TFÍ hefur verið undirritarður.  Kjarasamningurinn gildir frá 1. febrúar 2014 og er til 1. árs   eða til 1. febrúar 2015.  Samninginn má finna í heild sinni hér á heimasíðunni undir flipanum “Samningar“.  Velkomið er að hringja á skrifstofuna til að fá helstu upplýsingar.

Continue reading

Léttur aðalfundur 2011

Aðalfundur FTAT var haldin 30. apríl 2011. Fundurinn var haldin í Safnaðarheimili Grensáskirkju. Fundurinn var nokkuð vel sóttur en þó hefðu nú fleiri félagsmenn mátt mæta til fundar. Góður gestur var á fundinum en það var hin geðprúða Edda Björgvinsdóttir. Eins og sést að myndunum var mikil gleði og léttleiki yfir fundinum. Hér má sjá […]

Continue reading

Hækkun á gjaldi fyrir orlofshús og orlofsíbúð!

Hækkun tekur gildi 1. maí 2011. Á stjórnarfundi FTAT sem haldin var 31. janúar s.l. var samþykkt að hækka örlítið leigu fyrir íbúðina á Akureyri og húsið í Húsafelli sem hér segir: Helgarleiga verður kr. 15.000.-Vikuleiga frá 1. maí – 1. október verður kr. 27.000.Vikuleiga frá 1. október – 1. maí verður áfram kr. 25.000.-

Continue reading