Aðalfundur FTAT

StarfsmenntatvinnuauglysingarAðalfudnur FTAT verður haldin á Grand Hótel við Sigtún í Reykjavík mánudaginn 12. maí 2014.  Fundur hefst kl. 19:00. Aðalfundur 12.05.14.  Að loknum venjulegum aðalfundarstörfum verður kynning á Raunfærnimati fyrir aðstoðarmenn tannlækna.  Einnig verður kynning á framhaldsmentun tanntækna.