Umsóknir um orlofshúsin sumarið 2014

Spring birds

Frá mánudeginum 10. mars 2014 til föstudagsins 11. apríl 2014 verðu hægt að sækja um orlofshús félagsins fyrir sumarið 2014.  Úthlutuð verður ein vika í einu frá föstudegi til föstudags, júní – júlí og ágúst.  Yfir sumartímann kostar vikan kr. 30.000.-  Best er að sækja um hér á  heimasíðu félagsins eða senda tölvupóst á kristin@ftat.is   Líka er hægt að hringja í skrifstofuna í síma: 571-0585.  Niðurstaða um hverjir fá svo úthlutað sumarið 2014 mun liggja fyrir ekki seinna en 1. maí 2014.