Umsóknir um orlofshús og íbúðina yfir vetrartímann

Frá og með 3. september 2012 verður aðeins hægt að sækja um orlofsíbúðina á Akureyri og orlofshúsið í Húsafelli, 3 mánuði fram í tímann yfir vetrartímann.