Umsóknartímabil til að sækja um orlofshús félagsins fyrir sumarið 2020, bæði í Húsafelli og á Akureyri verður frá og með 16. mars 2020 til og með 21. apríl 2020. Hægt er sækja um hér á heimasíðu félagsins, eða senda tölvupóst á kristin@ftat.is eða hringja á skrifstofuna í síma 571-0585. Sumarúthlutanir eru júní – júlí og ágúst. Sótt er um viku í senn, frá föstudegi til föstudags. Vikulega yfir sumartímann er kr. 33.000.- fyrir vikuna.
Umsóknir um orlofshús félagsins sumarið 2020.
