Nú er komið að því að mega sækja um orlofshús félagsins í Húsafelli og á Akureyri fyrir sumarið 2021.  Sumartímabilið eru júní – júlí og ágúst.  Sótt er um eina viku í senn frá föstudegi – föstudags.  Vikuleiga kostar kr. 36.000.- yfir sumartímann.  Hægt er að sækja um á heimasíðu félagsins www.ftat.is eða senda tölvupóst á ftat@ftat.is  Einnig er hægt að hringja á skrifstofuna í síma: 571-0585.

Umsókartmabilið er frá 9. mars 2021 – 29. mars 2021.  Þann 12. apríl mun svo liggja fyrir hverjir fá úthlutað

.

Recommended Posts