Umsóknir um orlofshús: Páksar 2015

paskaungar3_

Nú er tímabært að fara að leggja inn umsóknir fyrir dvöl í orlofshúsunum um páskana 2015. Umsóknir þurfa að berast fyrir 1. mars. 2015.

Eftir 1. mars förum við svo að taka við umsóknum fyrir sumartímabilið sem er júní-júlí og ágúst. Þær umsóknir skulu berast á tímabilinu 1. mars til. 15. apríl 2015.