Umsóknir um dvöl í orlofshúsum sumarið 2015

Opnað hefur verið fyrir umsóknir um orlofshúsið í Húsafelli og íbúðina á Akureyri sumarið 2015.  Sumartímabilið er júní – júlí – ágúst.  Ein vika er frá föstudegi til föstudags.  Hægt er að sækja um hér á heimasíðunni undir liðnum “Orlofshús”.  Einng er hægt að senda tölvupóst á netfangið kristin@ftat.is eða hringja á skrifsofuna í síma: 571-0585.  Umsókartímabilið er frá 1. mars – 15. apríl 2015.Spring birds