Umsóknir um dvöl í orlofshúsum FTAT sumarið 2019.

Núna stendur yfir umsóknartímabili til að sækja um orlofshús félagsins í Húsafelli og á Akureyri sumarið 2019. Tímabilið til að sækja um er frá 11. mars – 8. apríl 2019. Hægt er að sækja um hér á heimasíðunni undir flipanum “Orlofshús”. Einnig er hægt að senda tölvupósti á kristin@ftat.is eða hringja á skrifstofuna í síma: 571-0585. Úthlutun mun svo liggja fyrir 1. maí 2019.