Þrif á orlofshúsum By Kristbjörg AgnarsdóttirIn UncategorizedPosted 12/08/2014 Ágætu félagsmenn! Nokkuð hefur borið á því að félagsmenn eru ekki að skilja nógu og vel við þegar farið er úr íbúðinni á Akureyri eða húsinu í Húsafelli. Endilega takið þetta til íhugunar og hver og einn þrífi vel eftir sig, því það á engin annar að gera það.