Búið er að vinna úr umsóknum félagsmanna FTAT um orlofshús sumarið 2015. Allir sem sóttu um hafa fengið niðurstöður sendar í tölvupósti. Þeir sem fengu úrhlutað þurfa að greiða í allra síðasta lagi 10. maí 2015. Eftir það verður gengið á listana og næstu í röðinni komast að. Enn eru samt nokkrar vikur lausar sem hér segir:
Akureyri:
21.-28. ágúst 2015
Húsafell:
14.-21. ágúst 2015
21.-28. ágúst 2015