Óvissuferð FTAT

Óvissuferð

                                                                                            

Kæra félagskona!

Er ekki komin tími til að gera eitthvað skemmtilegt saman??  

Að loknum fræðsludegi á tannlæknaþinginu þann 7. nóvember n.k. er fyrirhuguð ferð á vegum FTAT fyrir félagsmenn.

Lagt verður af stað kl 17:00 með rútu frá Hótel Hilton .

Við munum fara um skemmtileg svæði, stoppa í smá drekkutíma, borða góðan mat og skemmta okkur. Frjáls heimferðatími um kvöldið.

Verðum á stór- Reykjavíkursvæðinu.

Skráning er á skrifstofunni í síma 571-0585, eða senda tölvupóst á kristin@ftat.is

Verð er kr 4.000.- Það þarf að bóka sig og greiða fyrir 18. október 2014.

Hristum okkur saman eftir fræðandi dag og njótum þess að vera saman og kynnast betur.

Takið með húfu, vettlinga og þvottapoka.

Sjáumst hressar.

Stjórnin.