Óvissuferð á haustdögum 2011

Farið var í óvissuferð laugardaginn 24. september s.l. Mikið fjör og mikið gaman var hjá félgsmönnum þennan yndisfagra haustdag. Eins og sést á myndum í myndalbúmi var mikið fjör í “Klínkukoti” í Húsafelli og fékk heiti potturinn nýtt hlutverk sem kælir! Stjón félgasins þakkar þeim sem tóku þátt í ferðinni fyrir ógleymanlegan dag.