Nýr sófi í Húsafelli

Búið er að koma fyrir nýjum sófa í orlofshúsinu í Húsafelli í stað sófans sem settur var til bráðabirgða eftir breytingarnar á húsinu. Ekki var hægt að fá hornsófa með þeim málum sem þurfti á staðnum svo það þurfti að sérpanta og smíða þenna flotta sófa. Vonum að allir verði sáttir við sófann.