Nýr kjarasamningur undirritaður!

Kjarasamningur_ 2014

Búið er að undirrita nýjan kjarasamning FTAT og  TFÍ.  Helstu breytingar eru þessar:

Launahækkun frá 1. febrúar 2014   2.8%

Algjörlega ný grein nr. 12 um endurmenntun.

Samningurinn gildir í eitt ár til 1. febrúar 2015