Nýr kjarasamningur FTAT og TFÍ!

Nýr kjarasamningur milli FTAT og TFÍ hefur verið undirritarður.  Kjarasamningurinn gildir frá 1. febrúar 2014 og er til 1. árs   eða til 1. febrúar 2015.  Samninginn má finna í heild sinni hér á heimasíðunni undir flipanum “Samningar“.  Velkomið er að hringja á skrifstofuna til að fá helstu upplýsingar.