Nýr kjarasamningur 2015!

Nýr kjarasamningur milli FTAT og TFÍ hefur verið undirritaður.  Samningurinn gildir frá 1. júlí 2015.  Samninginn má finna hér á heimasíðunni undir liðnum “Samningar”.