Myndir af orlofsíbúð að Vestursíðu 8a á Akureyri

Komnar eru inn myndir af nýju orlofsíbúðinni sem búið er að kaupa á Akureyri. Myndirnar má finna undir Vestursíða 8a, á Orlofsíbúða síðunni. Óskum okkur öllum félagsmönnum til hamingju með þessa fallegu íbúð.