Léttur aðalfundur 2011

Aðalfundur FTAT var haldin 30. apríl 2011. Fundurinn var haldin í Safnaðarheimili Grensáskirkju. Fundurinn var nokkuð vel sóttur en þó hefðu nú fleiri félagsmenn mátt mæta til fundar. Góður gestur var á fundinum en það var hin geðprúða Edda Björgvinsdóttir. Eins og sést að myndunum var mikil gleði og léttleiki yfir fundinum.

Hér má sjá myndband af aðalfundinum