
Kæru félagsmenn FTAT.
Sendum ykkur öllum hugheilar jóla-og áramótakveðjur með þökk fyrir samstarfið á liðnu ári. Megi nýtt ár 2021 færa ykkur heill og hamingju.
Sigurbjörg Sandra Súsönnudóttir Forberg
formaður
Kristín Hraundal
skrifstofustjóri