Jólakveðja til félagsmanna FTAT By Kristbjörg AgnarsdóttirIn UncategorizedPosted 19/12/2014 Stjórn félags Tanntækna og aðstoðarfólks tannlækna óskar öllum félagsmönnum um land allt, innilegra gleðilegra jóla og farsældar á komandi ári. Um leið þakkar stjórnin samstarf og samvinnu á liðnu ári. Inger Steinsson formaður FTAT