Jólakveðja frá FTAT

Kæru félagsmenn.  Stjórn FTAT óskar ykkur öllum gleðilegra jóla og góðs komandi árs með þökk fyrir gott samstarf á liðnu ári.  Um leið vil ég Kristín Hraundal þakka ykkur fyrir liðin ár, þar sem ég læt nú af störfum í ykkur þágu og við tekur Kristbjörg Agnarsdóttir.  Óska ég henni alls hins besta hjá FTAT og ég kveð með miklu þakklæti til ykkar allra, eftir 14 ár.  Enn og aftur GLEÐILEG JÓL