Fimmtudaginn 4. október s.l. fengum við hingað á skrifstofu FTAT góða heimsókn. Formaður Tannlæknafélags Íslands Elín Sigurgeirsdóttir og framkvæmdastjóri Tannlæknafélgs Íslands Katrín Guðmundsdóttir komu og færðu FTAT glæsilega afmælisgjöf í tilefni af 40 ára afmæli FTAT. Þetta er fallegur gripur sem heitir: Móðir jörð og er eftir listakonuna Koggu. Tannlæknafélagi Íslands eru færðar bestu þakkir þessa fallegu gjöf og ekki síður þakkir fyrir auðsynda vináttu og velvilja í garð FTAT.
Heimsókn frá Tannlæknafélagi Íslands.
