Kæru félagsmenn,
Um leið og við þökkum Kristínu fyrir gjöfult og gott starf i þágu félagsins undanfarin 14 ár, þá bjóðum við Kristbjörgu Agnarsdóttir velkomna til starfa sem nýjan skrifstofustjóra.
Athugið að nýr opnunartími skrifstofu. Mánudaga og fimmtudaga kl. 9-15, miðvikudaga 12-18, lokað þriðjudaga og föstudaga.
Kær kveðja,
Sandra Forberg Formaður