Fréttatilkynning vegna sjúkrasjóðs FTAT

Vegna mkils álags á sjúkrasjóð hefur verið sett inn ný málsgrein í úthlutunarreglur sjúkrasjóðs í 9. lið: Greiðslur vegna heilsuræktar, sem er svohljóðandi:

Reikningar sem berast fyrir 10. hvers mánaðar eru greiddir út fyrir 20. hvers mánaðar.
Þetta tekur gildi  8. október 2015.